Kirkjuappið

Kirkjuappið

By Gagnaglugginn

  • Category Lifestyle
  • Release Date 2025-09-09
  • Current Version 1.0
  • File Size 29.36 MB
  • Links Google Play

Description

Helstu eiginleikar: - Skráning í fermingarfræðslu – Skráðu barnið þitt auðveldlega og fylgstu með upplýsingum tengdum náminu. - Finndu kirkjustarf nálægt þér – Fljótleg leit að viðburðum og þjónustu í kirkjunum í þínu nágrenni. - Dagskrá og viðburðir – Skoðaðu hvað er fram undan í kirkjunni, allt frá messum til tónleika og annarra viðburða. - Tilkynningar og áminningar – Fáðu tilkynningar beint í símann svo þú missir ekki af neinu sem skiptir þig máli. - Upplýsingar um kirkjuna – Lestu um sögu, starfsemi og þjónustu kirkjunnar. Kirkjuappið gerir kirkjustarfið aðgengilegra, einfaldara og persónulegra. Hvort sem þú vilt fylgjast með dagskránni, sjá nýjustu tilkynningar eða skrá barnið þitt í fermingarfræðslu, þá hefurðu allt í hendi með þessu appi. Byrjaðu að nota appið í dag – einfaldari fermingarfræðsla og betri tenging við kirkjuna þína.